Stelpan mín 12 ára vildi fá kittkatt köku en þar sem hún er að slíta síðasta parinu af barnaskónum sínum vildi hún kveðja krakkaárin með prinsessuþema ;)
340 gr sykur
3. Bætið við eggjunum saman við einu í einu og hrærið vel á milli, bætið svo vanilludropum saman við.
4. Blandið öllum þurrefnunum saman í skál og blandið saman við deigið smátt og smátt til skiptis með mjólkinni.
5. Vigtið deigið í heild sinni og skiptið svo í 4 skálar. Setið matarlit saman við skálarnar og blandið saman þangað til að þið hafið náð þeim lit sem þið ætlið að hafa á kökunni. Mér finnst best að nota gel liti, ekki eins mikið aukabragð af þeim.
Bakið í 10-15 mín eða þar til að hægt sé að stinga pinna í og hann komi hreinn út.
340 gr sykur
170gr smjör við stofuhita
350 gr hveiti
3 tsk lyftiduft
5 tsk maldon salt,
4 stk egg
3 dl mjólk
1. Hitið ofnin í 180 og smyrjið tvö hringlaga eldföst mót að innan ca 22 cm að stærð. Klippið út smjörpappír og setjið í formið svo auðvelt verði að ná hverjum botni úr forminu. Best er að nota smelluform.
2. Hrærið smjörið þar til að það er létt og ljóst , bætið við sykrinum smátt og smátt saman við og hrærið í 2 mín.
3. Bætið við eggjunum saman við einu í einu og hrærið vel á milli, bætið svo vanilludropum saman við.
4. Blandið öllum þurrefnunum saman í skál og blandið saman við deigið smátt og smátt til skiptis með mjólkinni.
5. Vigtið deigið í heild sinni og skiptið svo í 4 skálar. Setið matarlit saman við skálarnar og blandið saman þangað til að þið hafið náð þeim lit sem þið ætlið að hafa á kökunni. Mér finnst best að nota gel liti, ekki eins mikið aukabragð af þeim.
Bakið í 10-15 mín eða þar til að hægt sé að stinga pinna í og hann komi hreinn út.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli